Stubbaskólinn - Karnival

25.04.2017

Nú fer Stubaskólanum að ljúka og í dag  25.04 2017 verður hjá byrjendahópnum Karnivalstemming og væri gaman ef börn gætu komið í búningum.

Veitingar verða í boði og auðvitað stuð og gaman.

Samsvarandi dagur verður síðan fyrir hinn hópinn á fimmtudaginn 27.04.2017.

Endilega koma þessum boðum áfram.

Takk fyrir okkur.

Lesa meira

Eistnaflug

05.07.2017 Eistnaflug 05.07.2017 - 08.07.2017

Þungarokkshátíðin þar sem bannað er að vera fáviti.

Lesa meira

Franskir dagar

27.07.2017 Franskir dagar 27.07.2017 - 30.07.2017

Bæjarhátíðin með frönsku ívafi haldin í 22. sinn.

Lesa meira