Eistnaflug og Austurland

08.01.2018 Eistnaflug og Austurland 08.01.2018

Tónlistarhátíðin Eistnaflug og Austurbrú blása til samstarfs og vinnufundar á Hótel Hildibrand í Neskaupstað 8. febrúar milli kl. 10 og 17. Allir eru velkomnir á fundinn en fólk úr ferðaþjónustunni er sérstaklega hvatt til að mæta.

Lesa meira

Betri svefn - grunnstoð heilsu

06.03.2018 Betri svefn - grunnstoð heilsu 06.03.2018

Fyrirlestur í Grunnskóla Reyðarfjarðar þriðjudaginn 6. mars kl. 20:30 um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu með sérstökum áherslum á svefn barna og unglinga. 

Lesa meira

Eistnaflug 2018

11.07.2018 Eistnaflug 2018 11.07.2018 - 14.07.2018

Eistnaflug er tónlistarhátíð sem haldin hefur verið árlega síðan sumarið 2005.

Þetta er innihátíð í Neskaupstað, vinalegum litlum bæ á Austfjörðum, jafn langt frá Reykjavík og hægt er að komast án þess að fara úr landi. Síðan 2005 hefur hátíðinni vaxið fiskur um hrygg og er orðinn að fjögurra daga tónlistarhátíð, þar sem metal-, harðkjarna-, pönk-, rokk- og indí-bönd deila saman sviði.

Lesa meira