Á fætur í Fjarðabyggð 23.-30. júní 2018

23.06.2018 Á fætur í Fjarðabyggð  23.-30. júní 2018 23.06.2018 - 30.06.2018

Dagskrá gönguvikunnar á fætur Fjarðabyggð er öll að smella saman en hér má sjá hana. Kvöldvökur verða auglýstar betur þegar nær dregur. Hlökkum til að sjá unga sem aldna í þessari skemmtilegu gleði og gönguviku.

Lesa meira

Eistnaflug 2018

11.07.2018 Eistnaflug 2018 11.07.2018 - 14.07.2018

Eistnaflug er tónlistarhátíð sem haldin hefur verið árlega síðan sumarið 2005.

Þetta er innihátíð í Neskaupstað, vinalegum litlum bæ á Austfjörðum, jafn langt frá Reykjavík og hægt er að komast án þess að fara úr landi. Síðan 2005 hefur hátíðinni vaxið fiskur um hrygg og er orðinn að fjögurra daga tónlistarhátíð, þar sem metal-, harðkjarna-, pönk-, rokk- og indí-bönd deila saman sviði.

Lesa meira

Neistaflugsganga

05.08.2018 Neistaflugsganga 05.08.2018

4. ágúst, kl. 10 við Norðfjarðarvita. Fararstjóri: Benedikt Sigurjónsson. Fjölskylduganga út í Hundsvík.

Lesa meira

Ferðafélag Fjarðamanna: Staðarfjall

18.08.2018 Ferðafélag Fjarðamanna: Staðarfjall 18.08.2018

18. ágúst, kl. 8 frá húsi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum og kl. 9:30 frá Fjarðarborg. Fararstjóri: Hafþór Snjólfur Helgason.
Lágmark 10 manns og aðeins farið í björtu veðri. Sameiginleg ferð með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Verð: 6.000/5.000.  Innifalið: Fararstjórn. Skráning fyrir 15. ágúst með tölvupósti á ferdaf@ferdaf.is eða í síma 863 5813.

Lesa meira

Ferðafélag Fjarðamanna: Hjólaferð

01.09.2018 Ferðafélag Fjarðamanna: Hjólaferð 01.09.2018

1. september, kl. 10 við sundlaugina á Eskifirði. Fararstjóri: Árni Ragnarsson.  Hjólað í gegnum nýju göngin milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, út í miðbæ Neskaupstaðar þar sem komið er við á kaffihúsi.  Val um að fara göngin eða gamla Oddsskarðsveginn til baka. Um 50 km.

Lesa meira