Í gegnum tíðina - Afmælistónleikar Atla Heimis

21.10.2018 Í gegnum tíðina - Afmælistónleikar Atla Heimis 21.10.2018 - 21.10.2018

Sunnudaginn 21. október kl. 17:00 verða haldnir tónleikar í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði undir heitinu "Í gegnum tíðina". Tónleikarnir eru heiðurstónleikar í tilefni af 80 ára afmæli Atla Heimis Sveinssonar tónskálds.

Lesa meira

Orientu Im Culus - Austur í rassgati

17.11.2018 Orientu Im Culus - Austur í rassgati 17.11.2018

Pönktónleikarnir Orientum Im Culus verða haldnir í Egilsbúð í Neskaupstað þann 17. nóvember n.k. Þar munu 5 hljómsveitir stíga á stökk: Sárasótt, Vinny Vamos, DDT-Skordýraeitur, Austurvígstöðvarnar og Fræbbblarnir 

Lesa meira