Ferðafélag Fjarðamanna: Píslarganga á skíðum

30.03.2018

27.02.2018

Föstudaginn langa, 30. mars, stendur Ferðafélag Fjarðamanna fyrir sinni árlegu Píslargöngu á skíðum. Snjóalög munu ráða för. Nánar auglýst á heimasíðu Ferðafálags Fjarðamanna www.ferdafelag.is þegar nær dregur.