FF: Hringur um Karlsskáladal

22.07.2017

Klukkan 10:00

28.03.2017

Ganga Ferðafélagsins um Karlsskáladal

Mæting kl. 10 við afleggjarann til Vöðlavíkur. Fararstjóri verður Kristinn Þorsteinsson. Gengið með brúnum dalsins að Snæfugli og horft yfir Valahjalla. Þaðan í Karlsskálaskarð og áfram haldið að Hestshaus og gengið upp að efsta klettabelti.

Frekari upplýsingar um Ferðafélagið má finna hér.