FF: Vindfell, Eyrarskarð og Kumlafell

13.08.2017

Klukkan 9:00

28.03.2017

Sameiginleg ferð með göngufélagi Suðurfjarða.

Mæting kl 9 við Eyri í Fáskrúðsfirði. Fararstjóri verður Kristinn Þorsteinsson.
Gengið frá Fáskrúðsfirði til Stöðvarfjarðar um Eyrarskarð með viðkomu á Vindfelli 786m og Kumlafelli 943m.

Frekari upplýsingar um Ferðafélagið má finna hér.