Götuþríþraut á Eskifirði

04.06.2016

19.05.2016

Sund - hlaup - hjól. Þrjár vegalengdir í boði.

Laugardaginn 4.júní nk. fer götuþríþrautin fram á Eskfirði. Allir geta tekið þátt, börn og fullorðnir. Um er að ræða einstaklnigskeppni eða lið með tveimur eða þremur þátttakendum. Einnnig geta fullorðnir og börn keppt sem lið. Frábært fyrir alla fjölskylduna, vinnustaði, vinahópa og venjulegt og óvenjulegt fólk.

Athugið að síðasti skráningardagur er 29. maí kl. 12:00.





Vegalengdir

             Olympísk        Sprint        Supersprint
             fullorðnir       fullorðnir      börn/fjölsk.
Sund      1.500 m.          750 m.        400 m.
Hjól          40 km.           20 km.        10 km.
Hlaup        10 km.            5 km.        2,5 km.

Synt er í sundlaug Eskifjarðar, hlaup og hjól eru innanbæjar á Eskifirði nema í Olympískri vegalengd en þá er hjólað yfir á Reyðarfjörð.