Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands - Fáskrúðsfjörður

Klukkan 18:00

04.09.2017

Alla miðvikudaga í september stendur Ferðafélag Íslands fyrir Lýðheilsugöngum í Fjarðabyggð. 

6. september verður gengið á Fáskrúðsfirði

Gangan hefst klukkan 18 og lagt verður af stað frá sundlauginni. 

Gönugustjóri er Eyþór Friðbergsson

Hægt að fá nánari upplýsingar um Lýðheilsugöngur FÍ hér: http://lydheilsa.fi.is/

Endilega komið og njótið þess að taka skemmtilega göngu í góðum félagsskap. Hreyfing, gleði og gaman!