Tónlistarmiðstöð Austurlands: Útgáfutónleikar Þórhalls Þorvaldssonar

15.10.2017

Klukkan 20:00

06.09.2017

Útgáfutónleikar Þórhalls Þorvaldssonar og félaga

Í tilefni af útgáfu á geisladisk Þórhalls Þorvaldssonar og félaga verða haldnir útgáfutónleikar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði sunnudagskvöldið 15. október kl. 20:00

Aðgangseyrir: 2000 kr.