Hólmatindur

Bæjarfjall Eskfirðinga

Hólmatindur er stolt og prýði Eskifjarðar. Bratt fjallið er 985 metra hátt og gnæfir yfir firðinum gengt byggðinni. Gangan upp á Hólmatind er frekar erfið en á tindinum geta göngugarpar kvittað fyrir komuna í gestabók.