Hengifoss í Seldal

Hæsti foss í Norðfirði

Hæsti foss í Norðfirði fellur í samnefndri á úr Oddsdalnum niður í Seldal í afar fallegu og gróðursælu gljúfri.