Í Fjarðabyggð er úrval af veitingastöðum og kaffihúsum sem tilvalið er að koma við á eftir viðburðarríkan dag.
Gistihúsið Mjóeyri
Gistiheimilið er rétt utan við þéttbýlið við Eskifjörð.
Sjá nánarGuesthouse Elínar Helgu
Gistihús með yfirgripsmiklu útsýni yfir fjörðinn.
Sjá nánarHjá Marlín
Rúmgott gistihús á Reyðarfirði.
Sjá nánarHótelíbúðir Eskifirði
Vel búnar íbúðir með öllum helstu þægindum.
Sjá nánarKaffihúsið Eskifirði
Matsölustaður, gistiheimili og bar miðsvæðis á Eskifirði.
Sjá nánarKirkjubær
Kirkjubær er afhelguð kirkja með svefnaðstöðu fyrir tíu manns.
Sjá nánarSkorrahestar
Bændagisting í faðmi Norðfjarðarsveitar.
Sjá nánarSólbrekka
Lítil og þægileg sumarhús í Mjóafirði þar sem stutt er í skemmtilegar gönguleiðir.
Sjá nánarSvartholið
Gallerí og gistihús á Stöðvarfirði.
Sjá nánarTærgesen
Staðsett á besta stað á Reyðarfirði við höfnina.
Sjá nánarTunguholt Guesthouse
Gistiheimili rekið af bændunum í Tungu
Sjá nánar