Hjá Marlín
Þægileg aðstaða á sanngjörnu verði
Í boði eru tveggja eða fjögurra manna herbergi. Herbergi eru björt og rúmgóð, sum með setusvæði og skrifborði og fallegu útsýni yfir Reyðarfjörð.
Öll herbergi eru með aðgang að fullbúnu gestaeldhúsi, þráðlausu interneti og baðherbergi.
Starfsfólk aðstoðar gesti fúslega við skipulagningu skoðunarferða um Reyðarfjörð og nágrenni.
Upplýsingar
Heimilisfang | Vallargerði 9 |
---|---|
Staður | 730 Reyðarfjörður |
Netfang | bakkagerdi@simnet.is |
Sími | +354 474 1220 |
Vefur | Sjá vefsíðu |