Íbúðirnar eru fullbúnar með öllum helstu heimilistækjum og fríu þráðlausu interneti.
Í öllum íbúðum er svefnpláss fyrir fjóra.
Íbúðirnar eru í í hjarta Eskifjarðar með útsýni yfir bæinn og sjálfur Hólmatindur veitir gott skjól.

Hótelíbúðir Eskifirði

Vel búnar íbúðir með öllum helstu þægindum í hjarta Eskifjarðar

Hótelíbúðir til útleigu í miðbæ Eskifjarðar. Íbúðirnar eru vel búnar með öllum helstu þægindum og staðsettar við smábátahöfnina í hjarta Eskifjarðar með góðu útsýni yfir bæinn og fjörðinn. Stutt er í alla þjónustu og annað áhugavert.

Hér getur þú, fjölskylda þín og vinir notið lífsins á flottum stað. Á Hótelíbúðum finnur þú þægindi, öryggi og vellíðan.

Í boði er frítt internet, frí bílastæði og dásamlegt útsýni yfir fjöllin og fjörðinn. Þá er Sundlaug Eskifjarðar skammt frá og auðvelt er að komast í veiði á firðinum.

Upplýsingar

Heimilisfang Strandgata 26
Staður 735 Eskifjörður
Netfang addie@simnet.is
Sími +354 892 8657
Vefur Sjá vefsíðu