Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið 1925 á núverandi stað.
Eldunaraðstaða með borðkrók og hreinlætisaðstaða eru í húsinu.
Þægileg setustofa er í Kirkjubæ.

Kirkjubær

Kirkjubær er á Stöðvarfirði og margar góðar gönguleiðir í næsta nágrenni

Kirkjubær er einstakur gististaður á Stöðvarfirði. Húsið er afhelguð kirkja, endurbyggð árið 1925 á núverandi stað. Svefnaðstaða er fyrir 10 manns auk hreinlætis- og eldunaraðstöðu. Margar fallegar og stikaðar gönguleiðir eru í nágrenninu. Til afþreyingar eru útsýnis- og veiðiferðir bæði á svartfugl og sjóstöng.

Upplýsingar

Heimilisfang Fjarðarbraut 37a
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang kirkjubaergisting@simnet.is
Sími +354 892 3319
Vefur Sjá vefsíðu