Sýningarsalur Svartholsins er í kjallara gisitheimilisins.
Verk eftir Önnu Hrefnudóttur.
Verk eftir Önnu Hrefnudóttur.
Verk eftir Önnu Hrefnudóttur.

Svartholið

Litið gallerý sem hugsar stórt

Svartholið er lítið og notalegt gistiheimili á Stöðvarfirði í eigu Önnu Hrefnudóttur, myndlistarkonu og Garðars Harðar, tónlistarmanns. Boðið er upp á heimagistingu í sérherbergjum með aðgang að eldunaraðstöðu og baði. 

Í kjallara hússins er einnig sýningarsalur Gallery Svarthols. Þetta áhugaverða listgallerí er opið daglega kl. 13:00 til 16:00 á sumrin, en á laugardögum eða eftir samkomulagi á vetrum.

Upplýsingar

Heimilisfang Skólabraut 10
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang svartholid@eastartist.com
Sími +354 650 7447
Vefur Sjá vefsíðu