Auk íbúðarhúsins er innréttuð hlaða þar sem hægt er að leika borðtennis, pool og fótboltaspil.
Húsið er vel útbúið með fjórum svefnherbergjum.
Óseyri er í botni Stöðvarfjarðar 4 km. frá þorpinu.

Óseyri Farmhouse

Góður staður fyrir alla þá sem vilja slappa af og njóta lífsins

Tilvalið fyrir alla þá sem vilja slappa af og njóta útivistar og góðs félagsskapar í vel útbúnu húsi auk leikherbergis í hlöðunni.

Heitur pottur, þvottavél, uppþvottavél og 90m2 uppgerð hlaða með snókerborði, borðtennis og fótboltaspili. er meðal þess sem fylgir Óseyri.

Við bæjardyrnar rennur Stöðvará þar sem menn geta rennt fyrir silung, stutt er í mjög fínt berjasvæði og i Breiðdalinn eru 15km þar sem eru miklir möguleikar í lax, silung gæs og rjúpu.

Upplýsingar

Heimilisfang Óseyri
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang muggur77@hotmail.com
Sími +354 857 3689
Vefur Sjá vefsíðu