Fosshótel Austfirðir er þriggja stjörnu hótel á Fáskrúðsfirði.
Herbergin eru 26 talsins fullbúin og með baði.
Á hótelinu er veitingastaðurinn L'Abri.

Fosshótel Austfirðir

Fallegt hótel með merka sögu

Fosshótel Austfirðir er þriggja stjörnu hótel á Fáskrúðsfirði. Húsið er merkilegt fyrir margra hluta sakir en í því var franski spítalinn um árabil. Húsnæðið hefur verið endurgert og sýning sett upp um franska sjómenn á svæðinu. Við enduruppbyggingu húsanna hefur verið lögð áhersla á að endurnýta byggingarefni eins og hægt er. Á hótelinu er glæsilegur veitingastaður L'Abri.
  • 26 herbergi
  • Morgunverður innifalinn
  • Veitingastaður og bar
  • Ókeypis þráðlaust net
  • Safn
  • Opið allt árið

Upplýsingar

Heimilisfang Hafnargötu 11-14,
Staður 750 Fáskrúðsfjörður
Netfang austfirdir@fosshotel.is
Sími +354 470 4070
Vefur Sjá vefsíðu