Herbergin eru björt og rúmgóð.
Notaleg setustofa er á jarðhæð hótelsins.
Hótel Austur býður einnig funda- og ráðstefnuþjónustu.
Hótel Austur er staðsett í miðju bæjarins.

Hótel Austur

Notalegt hótel í hrífandi landslagi

Hotel Austur er notalegur áningarstaður, staðsett í miðbæ Reyðarfjarðar. Hótelið er umkringt tilþrifamiklu landslagi með fallegum gönguleiðum í fjallshlíðinni.

Öll herbergin á Hotel Austur eru með flatskjásjónvarp með gervihnattarásum. Veitingahús staðarins sérhæfir sig í ljúffengri íslenskri matargerð. Innifalið í herbergisverði er morgunverðarhlaðborð og gjaldfrjáls aðgangur að þráðlausu neti.

Hrífandi landslag og náttúruperlur staðarins veita frábær tækifæri til útivistar, bæði vönu göngufólki og öðrum náttúruunnendum.

Upplýsingar

Heimilisfang Búðareyri 6
Staður Reyðarfjörður
Netfang hotelaustur@simnet.is
Sími +354 456 2555
Vefur Sjá vefsíðu