Einbúi Jafnadal.
Gengið að Einbúa

Einbúi í Jafnadal

Einstæð klettaborg

Einbúi er svo til innst í Jafnadal sem gengur inn úr Stöðvarfirði. Þetta gríðarstóra og klofna bjarg samanstendur af nokkrum sérstæðum stórum steinum sem standa stakir í annars sléttu umhverfi. Líklega hefur Einbúi myndast úr bjargi sem hefur hrunið ofan úr Gráfelli og klofnað.