Eistnaflug (mynd: Tina Solda).
Sólstafir á Eistnaflugi (mynd: Tina Solda).
Brain Police á Eistnaflugi (mynd: Tina Solda).
Dimma á Eistnaflugi (mynd: Tina Solda).

Eistnaflug

Alvöru rokk í Neskaupstað

Tónlistarhátíðin Eistnaflug fer fram í Neskaupstað aðra helgina í júlí. Áhersla er á þungt rokk, en tónlistaráferð hátíðarinnar er engu að síður fjölbreytt.

Sú einfalda umgjörð sem hátíðin myndar um margbrotna tónlist hefur gert Eistnaflug að einum athyglisverðasta tónlistarviðburði ársins.

Árið 2017 fer hátíðin bæði fram 5. til 9. júlí. Aldurstakmark á Eistnaflugi er 18 ár.

Millifótakonfekt ehf. er skipuleggjandi hátíðarinnar.

Einkunnarorð Eistnaflugs eru: Það er bannað að vera fáviti.

Eistnaflug hlaut menningarverðlaunin Eyrarrósina árið 2017.

Upplýsingar

Heimilisfang Íþróttamiðstöð Norðfjarðar
Staður Neskaupstaður
Netfang eistnaflug@eistnaflug.is
Vefur Sjá vefsíðu