Fjallkonan fríð
Gannislagur í leiktækjum
Hæ, hó - það er kominn 17. júní
Yngstu áhorfendurnir fylgjast hugfangnir með atriði á sviði

17. júní

Fram, fram fylking bæði menn og fljóð

Sem fjölkjarna sveitarfélag fagnar Fjarðabyggð þjóðhátíðardeginum í nýjum bæjarhluta á hverju ári. Hátíðahöldin færast þannig á milli bæjarhluta og það gefur 17. júní fjölbreytt yfirbragð og enginn þjóðhátíðardagur verður eins.

Að hátíðarhöldunum stendur íþróttahreyfingin í Fjarðabyggð og er áhersla lögð á fjölbreytta skemmtidagskrá fyrir alla fjöskylduna.

Ókeypis er í strætó á milli bæjarkjarna á þjóðhátíðardaginn. 

Upplýsingar

Heimilisfang Fjarðabyggð
Staður Fjarðabyggð
Sími +354 470 9000