Páskafjör

Útivistarhátíð í Fjarðabyggð

Tírólahátíð í Austfirsku Ölpunum

 • Skírdagur (13. apríl)
  Opið kl. 10:00-16:00

 • Föstudagurinn langi (14. apríl)
  Opið kl. 10:00-16:00 og kl. 20:00-22:00 Brettakvöld
  Björgunarbátarall kl. 12:00-14:00
 • Laugardagur (15. apríl)
  Tíróladagurinn mikli, opið kl. 10:00-16:00 og 20:00-23:00
  Björgunarbátarall kl. 12:00-14:00
  Tírólatónlist um kvöldið og flugeldasýning kl. 23:00

 • Páskadagur (16. apríl)
  Opið kl. 10:00-16:00
  Páskaeggjamót 8 ára og yngri kl. 13:00
  Björgunarbátarall kl. 12:00-14:00

 • Annar í páskum (17. apríl)
  Opið kl. 10:00-16:00

Ferðafélag Fjarðamanna

 • Páskadagur (16. apríl)
  Ganga í Páskahelli
  Mæting kl. 06:00 við vitann á Norðfirði

 • Ganga á Grænafell
  Mæting kl. 10:00 við Geithúsárgil í Reyðarfirði
  Frábær fjölskylduganga, munið að taka með páskaegg.

Ferðaþjónustan Mjóeyri

 • Föstudagurinn langi (14. apríl)
  Snjósleðaferð undir leiðsögn á Gerpissvæðið.
  Mæting er við upphaf gönguleiðarinnar við Op á Oddsdalnum kl. 11:00.

 • Laugardagurinn (15. apríl)
  Páskaeggjaleit á Mjóeyri við Eskifjörð fyrir 12 ára og yngri í samstarfi við BYKO. Mæting á staðinn kl. 10:00. Þarf ekki að skrá sig bara mæta

Stefánslaug í Neskaupstað og Sundlaug Eskifjarðar

Opnunartímar um páskana

 • Skírdagur kl. 11:00-18:00
 • Föstudagurinn langi kl. 13:00-18:00
 • Laugardagur kl. 11:00-18:00
 • Páskadagur kl. 13:00-18:00
 • Annar í páskum kl. 13:00-18:00