Kaffihúsið í Nesbæ
Nesbær

Nesbær

Kaffihús með listrænu ívafi

Kaffihúsið Nesbær í Neskaupstað gengst fyrir reglubundnum myndlistarsýningum. Áhersla er lögð á listamenn frá Norðfirði og nágrenni. Einnig er til sölu handverk og listmunir eftir heimamenn. Nesbær er miðsvæðis í Neskaupstað og hefur löngum verið vinsælt að koma þar við og njóta góðra kaffiveitinga með listrænu ívafi. Þá er í Nesbæ einnig rekin blómaverslun.

Upplýsingar

Heimilisfang Egilsbraut 5
Staður 740 Neskaupstaður
Netfang nesbaer@simnet.is
Sími +354 477 1115