Safnahúsið í Neskaupstað
Einstakt hús þriggja safna
Húsið, sem á sér merka sögu, hefur að geyma þrjú glæsileg og afar ólík söfn undir sama þaki; Náttúrugripasafnið, Myndlistarsafn Tryggva Ólafssonar og Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar. Safnahúsið er fallega staðsett við sjávarsíðuna og þykir endurgerð hússins hafa tekist vel í hvívetna.
Safnahúsið er opið alla daga frá 13:00 - 17:00 frá júní til ágúst en á öðrum árstímum er safnið opið eftir samkomulagi.
Upplýsingar
Heimilisfang | Egilsbraut 2, |
---|---|
Staður | 740 Neskaupstað |
Netfang | sofn@fjardabyggd.is |
Sími | +354 470 9000 |
Vefur | Sjá vefsíðu |