Sundlaugin á Stöðvarfirði.

Sundlaug Stöðvarfjarðar

Einstök útilaug með heitum potti

Á Stöðvarfirði er einstaklega falleg útilaug rétt hjá skólamiðstöð staðarins.

Sundlaugin var byggð árið 1982 en hún er 16,67 metrar að lengd. 

Sjá opnunartíma sundlauga í Fjarðabyggð

Upplýsingar

Heimilisfang Skólabraut 20
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang itn.stod@fjardabyggd.is
Sími +354 475 8930