Föstudagur 25. júní
Kl. 10:00 Svartfjall 1021m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni)
Mæting við upphaf gönguleiðarinnar á gamla veginum yfir Oddsskarð.
Hátíðleg stund í lokin, þar sem verið er að klára fjöllin fimm í gönguvikunni.
Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson, 8647694.
Verð kr. 3.000.
Kl. 14.00 Fjölskyldu fjallganga á Sellátratind (Göngugarpaferð)
Mæting við skíðaskálann í Oddsskarði.
Gengið frá skíðaskálanum og upp Sellátradal og þaðan út á tindinn.
Þetta er jafnframt síðasta gangan í göngugarpaleik gönguvikunnar.
Fararstjóri Sævar Guðjónsson 6986980.
Verð kr. 1.000 fyrir fullorðna