Dagskrá Páskafjörs 2018 í Oddsskarði

Dagskráin er birt með fyrirvara um breytingar

Laugardagur 24. mars

Opið frá 10:00-16:00

Olísdagurinn - Skíðadagur fjölskyldunnar.  Frítt fyrir alla á skíði í boði Olís og Skíðamiðstöðvar Austurlands í Oddsskarði. Tökum forskot á Páskafjörið í boði Olís.

12:00 - 14:00 Verður boðið uppá Björgunarbátarallý. Einnig verður boðið uppá pylsur, svala og Olísbuff.

Einar Ágúst Víðisson verður á svæðinu og heldur uppi góði stuði.

Sunnudagur 25. mars

Opið frá 10:00-16:00

Fimmtudagur 29. mars - Skírdagur 

Opið kl. 10:00-16:00

Föstudagur 30. mars - Föstudagurinn langi - Brettadagur

Opið kl. 10:00 - 22:00

12:00 - 14:00 - Hið sívinsæla Björgunarbátarall

19:00 - 21:00 Brettamót og góð tónlist í brekkunum

21:00 - 22:00 Úlfur Úlfur verður með tónleika í gamla gangnamunnanum í boði SÚN

Milli kl. 16:00 og 22:00 verður boðið uppá veitingar við gangnamunnann.

Laugardagur 31. mars

Opið frá kl. 10:00 – 22:00

12:00 - 14:00 - Hið sívinsæla Björgunarbátarall

22:00 - Stórglæsileg flugeldasýning í Oddsskarði

Milli kl. 16:00 og 22:00 verður boðið uppá veitingar við gangnamunnann.

Sunnudagur 1. apríl - Páskadagur

Opið kl. 10:00-16:00

13:00 - Árlegt Páskamót 8 ára og yngri hefst í litlu lyftunni

Björgunarbátarall kl. 12:00-14:00 

Mánudagur 2. apríl - Annar í páskum 

Opið kl. 10:00-16:00