Páskafjör í Fjarðabyggð 2019

Það verður sannkölluð fjölskyldu stemmning í Fjarðabyggð alla páskana þegar hin árlega útvistarhátíð Páskafjör fer fram. Á páskafjöri geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.  

Á skíðasvæðinu í Oddsskarði verður þétt dagskrá alla páskana. Auk þess að njóta útiverunar á skíðum verður að sjálfsögðu hægt að gera ýmislegt annað. Tónleikar, dansleikir, og viðburðir á vegum Ferðafélags Fjarðamanna eru meðal þess sem boðið verður uppá. Hægt verður að skella sér í sund, og njóta alls þess sem Fjarðabyggð hefur uppá bjóða.

páksafjör.jpg

Dagskrá Páskafjörs 2019 í Oddsskarði

Ekki standa og bíða - komdu að skíð! Oddsskarð er eitt besta skíðasvæði landsins og bíður uppá frábæra möguleika til skíðaiðkunnar.

Smelltu hér til að kynna þér fjölbreytta dagskrá Páskafjörs 2018