Dagskrá Páskafjörs 2019 

Það verður líf og fjör í Fjarðabyggð um páskana eins og venjulega. Að venju verður mikið af spennandi viðburðum í boði og allir ættu að getað fundið eitthvað við sitt hæfi.

Laugardaginn 13. apríl

Opið í Oddsskarði frá kl. 10 – 16

Pálmasunnudagur - 14. apríl

Opið í Oddsskarði frá kl. 10 – 16

Mánudagur 15. apríl

Opið Oddsskarði frá 13 – 19

Þriðjudagur 16. apríl

Opið í Oddsskarði 13 – 19

Miðvikudagur 17. apríl

Opið í Oddsskarði frá kl. 13 – 19

Skírdagur – Fimmtudagur 18. apríl

Opið í Oddsskarði 10 - 16

Föstudagurinn langi – Föstudagur 19. apríl

Opið í Oddsskarði 10 - 16

Ferðaþjónustan Mjóeyri:

kl 11:00-13:00 Snjósleðaferð á Gerpissvæðið. Mæting á Oddsdal ofan við Skuggahlíð í Norðfirði. Leiðsögumaður Sævar Guðjónsson, gsm 6986980.

kl: 16:00-19:00 Apres ski á Randulffssjóhúsi. Dj og Týrola stemming.

Ferðafélag Fjarðamanna

Skíðaganga: Fararstjórn Kristinn Þorsteinsson.

Snjóalög ráða för. Nánar auglýst á heimasíðu Ferðafélagsins, www.ferdafelag.is er nær dregur.

Laugardagur 20.apríl 

Opið í Oddsskarði. Brettadagur frá kl. 10 – 16:00 og um kvöldið verður Týróla stemmning í brekkunum frá kl. 19 – 22.

Ferðaþjónustan Mjóeyri

kl 10:00  Páskaeggjaleit á Mjóeyri fyrir 12 ára og yngri. Páskaeggjaleitin er í boði Byko og Ferðaþjónustunnar Mjóeyri.  Það þarf ekki að skrá sig bara mæta á staðinn.

Sunnudagur 21. apríl – Páskadagur

Opið í Oddsskarði 10 -16. Hið árlega páskaeggjamót verður haldið þennan dag.

Ferðafélag Fjarðamanna

06:00 - Hátíðarganga út í Páskahelli í Norðfirði. Mæting við Norðfjarðarvita á Bakkabökkum kl. 06:00. Mun sólin dansa þessa páska?

10:00 Fjölskylduganga á Grænafell í Reyðarfirði. Mæting við Geithúsárgil kl. 10:00.

Mánudagur 22. apríl – Annar í páskum

Opið í Oddsskarði 10 -16.

Nánari upplýsingar um opnunartíma og fleira í Oddsskarði má finna inn á www.oddsskard.is og einnig verða upplýsingar birtar á www.fjardabyggd.is