Hjólreiðar

Gagnlegar upplýsingar fyrir hjólandi vegfarendur

Gefið hefur verið út almenningssamgöngu- og hjólreiðarkort. Útgefandi er Hjólafærni með stuðningi Ferðamálastofu.

Finna má ganglegar upplýsingar og leiðbeiningar á kortunum fyrir þá sem ferðast um landið á hjóli ásamt upplýsingum um þjónustuaðila. Kortin eru á ensku.

Einnig hefur Ferðamálastofa gefið út bækling yfir hjólaleiðir á íslandi.