Brekkan - veitingastofan, verslun og upplýsingamiðstöð á Stöðvarfirði
Lítil dagvöruverslun er í Brekkunni
Þeir geta verið all svakalegir hamborgararnir á Brekkunni.
Upplýsingamiðstöðin á Brekkunni.

Brekkan

Fjölbreytt þjónusta

Brekkan lætur lítið fyrir sér fara en þar er hægt að fá fínasta grill- og heimilismat. Á staðnum er einnig upplýsingamiðstöð ferðamanna og dagvöruverslun, með allar helstu nauðsynjavörur.

Á efri hæð hússins er skemmtileg gjafaverslun sem gaman er að skoða. Þá þykja ástarpungar staðarins með þeim allra bestu í landsfjórðungnum.

 

Upplýsingar

Heimilisfang Fjarðarbraut 44
Staður 755 Stöðvarfjörður
Netfang astrosehf@simnet.is
Sími +354 475 8939
Vefur Sjá vefsíðu