Góða veislu gjöra skal.
Hótel Austur er miðsvæðis á Reyðarfirði. Að baki hótelsins gefur að líta fjallið Koll.
Maturinn er fjölbreyttur og vandað til verka.
Veitingasalurinn er rúmgóður á Hotel Austur.

Hótel Austur

Veitingahús staðarins framreiðir ljúffenga íslenska matargerð

Hótel Austur er í miðbæ Reyðarfjarðar. Rúmgóður veitingasalurinn er staðsettur á jarðhæð hótelsins og snúa gluggar út að tignarlegum fjöllunum við sunnanverðan Reyðarfjörð. Á fjölbreyttum matseðli er megináhersla lögð á ljúffenga íslenska matargerð.  

Upplýsingar

Heimilisfang Búðareyri 6
Staður 730 Reyðarfjörður
Netfang hotelaustur@simnet.is
Sími +354 456 2555