Kjúklingasalatið hjá Sesam brauðhúsi er að sjálfsögðu með sesam fræjum.
Á Sesam er fjölbreytt úrval þar sem fara saman fallegt útlit, ljúffengt bragð og fyrsta flokks gæði.
Glæsilegar kökur er sérgrein bakaranna hjá Sesam brauðhúsi.
Sesam Brauðhús er í skemmtilegu húsi í næsta nágrenni Molans, verslunarmiðstöðvarinnar á Reyðarfirði.

Sesam brauðhús

Metnaðarfullt handverksbakarí með úrvals brauð og kökur

Fagfólk Sesam sér til þess að hafa ávallt í boði fjölbreytt úrval þar sem fara saman fallegt útlit, ljúffengt bragð og fyrsta flokks gæði. Auk þess sem brauðhúsið stendur fyrir fyrsta flokks handverksbakarí er einnig kaffihús á staðnum og bistró.

Kíktu á kaffihúsið og bragðaðu á dýrindis sætabrauðum, ilmandi kaffibolla eða ljúffengum hádegisverði í léttari kantinum.

Upplýsingar

Heimilisfang Hafnargötu 1
Staður 730 Reyðarfjörður
Netfang sesam@sesam.is
Sími +354 475 8000
Vefur Sjá vefsíðu