Veitingastaðurinn er staðsettur í fallegu gömlu húsi skammt frá sjónum.
Veitingasalir eru á efri og neðri hæð Sumarlínu.
Sumarlína er með hádegis- og kvöldverðarmatseðill og rómað austfirskt meðlæti með kaffinu.
Búðu þig undir að bollinn tæmist fljótt. Kaffið er alveg sérlega gott á Sumarlínu.

Kaffi Sumarlína

Fjölbreyttur matseðill við allra hæfi

Kaffi Sumarlína býður gestum sínum heimalagaðar veitingar. Auk rómaðs austfirsks meðlætis með kaffinu er einnig matseðill í boði í hádeginu og á kvöldin.

Hráefni úr heimabyggð er gert hátt undir höfði. Kvöldverði á Kaffi Sumarlínu með útsýni yfir fjörðinn er ekki í kot vísað!

Sérréttir eru einnig í boði fyrir þá sem ekki þola glúten.

Upplýsingar

Heimilisfang Búðavegi 59
Staður 750 Fáskrúðsfjörður
Netfang sumarlina@simnet.is
Sími +354 475 1575
Vefur Sjá vefsíðu