Jólin til þín

19.12.2018 Jólin til þín 19.12.2018

Miðvikudagskvöldið 19. desember kl. 20:00 verða stórglæsilegir jólatónleikar í Egilsbúð í Neskaupstað undir heitinu "Jólin til þín". Þar munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. 

Lesa meira