Misplaced Gaze
03.03.2022
Farandsýningin -Misplaced Gaze- opnar hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar í Þórsmörk 25. mars kl. 16:00. Athugið að sýningin verður aðeins opin í Neskaupstað þessa einu helgi og svo til og með 29. mars áður en hún flakkar á Seyðisfjörð.