Gönguvikan

22.06.2019 Gönguvikan 22.06.2019 - 29.06.2019

Göngu- og gleðivikan "Á fætur í Fjarðabyggð" fer fram síðustu vikuna í júní. Vikan stendur frá laugardegi til laugardags og fyllir því átta heila daga af fjölbreyttum viðburðum og frábærri útivist.

Lesa meira

Eistnaflug í Neskaupstað

10.07.2019 Eistnaflug í Neskaupstað 10.07.2019 - 13.07.2019

Eistnaflug verður haldið í 15. sinn í ár og í tilefni þess verður litið til upprunans. Eistnaflug verður því haldið í Egilsbúð, Neskaupsstað 10.-13. júlí 2019

Lesa meira