Sjómanndagurinn 2019

30.05.2019 Sjómanndagurinn 2019 30.05.2019 - 02.06.2019

Að venju verða glæsileg hátíðahöld víða í Fjarðabyggð í tilefni af sjómannadaginum. Gleðin stendur frá 30. maí - 2. júní og ættu flestir að getað fundið eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira

Eistnaflug í Neskaupstað

10.07.2019 Eistnaflug í Neskaupstað 10.07.2019 - 13.07.2019

Eistnaflug verður haldið í 15. sinn í ár og í tilefni þess verður litið til upprunans. Eistnaflug verður því haldið í Egilsbúð, Neskaupsstað 10.-13. júlí 2019

Lesa meira