Kangoo námskeið á Eskifirði

02.11.2021 Kangoo námskeið á Eskifirði 02.11.2021 - 28.11.2021

Námskeið í Kangoo fitness varður haldið í Íþróttahúsinu á Eskifirði fyrir 12 ára og eldri. Námskeiðið verður haldið í íþróttahúsinu á Eskifirði 2. – 28. Nóvember. Kennt verður þriðjudaga frá kl. 18-19 og sunnudaga frá kl. 17 - 18.

Lesa meira