Aðalfundur íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar

09.02.2018

Aðalfundur íbúasamtaka Fáskrúðsfjarðar verður haldinn mánudaginn 12. febrúar kl. 18:00 í Félagsheimilinu Skrúð.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Laxeldismál í Fáskrúðsfirði: Laxar fiskeldi og Fiskeldi Austfjarða kynna áform sín um aukið fiskeldi. Páll Björgvin Guðmundsson bæjarstjóri Fjarðabyggðar kynnir stefnu Fjarðabyggðar í fiskeldismálum
  3. Önnur mál

Íbúar eru hvattir til að mæta á fundinn.