Aretha Franklin miðvikudaginn 29. maí 2019

29.05.2019

Klukkan 20:00

18.02.2019

Fjarðadætur halda tónleika til að heiðra minningu Arethu Franklin sem lést í ágúst síðastliðnum

Aretha "the Queen of Soul" Franklin lést í ágúst á síðastliðnu ári, 76 ára að aldri. Ferill þessarar stórkostlegu söngkonu spannar yfir 60 ár og til þess að heiðra minningu hennar munu Fjarðadætur blása til heiðurstónleika í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði.