Ferðafélag Fjarðamanna: Hátíðarganga í Páskahelli í Norðfirði

01.04.2018

Klukkan 06:00

27.02.2018

Á páskadag, 1. apríl, stendur Ferðafélag Fjarðamanna fyrir Hátíðargöngu í Páskahelli í Norðfirði. Lagt verður af stað kl. 06:00 frá Norðfjarðarvita á Bakkabökkum. Farastjóri Ína Gísladóttir