Gönguvikan "Á fætur í Fjarðabyggð" - Dagur 5

26.06.2019

21.06.2019

Miðvikudagur 26. júní.

Kl. 10:00

Dýjatindur 834m (eitt af fjöllunum fimm í Gönguvikunni).

Mæting við Borgarlæk utan við bæinn Gljúfraborg.

Gengið upp með Borgarlæk og upp Innri Fanndal meðfram Axlarfjalli og þaðan á tindinn.

Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.

Verð kr. 2.000.

Kl. 18:00

Fjölskyldu ganga út á Kambanesi.

Mæting við bæinn Heyklif á Kambanesi.

Gengið um nesið og berggangar, vogar og víkur skoðuð.

Fararstjóri: Björn Hafþór Guðmundsson, 895 9951.

Verð kr. 1.000.

Kl. 20:00

Kvöldvaka að Heyklif.

Lifandi tónlist, sögur og veitingar í boði Hótels Bláfells.