Gönguvikan "Á fætur í Fjarðabyggð" - Dagur 7

28.06.2019

21.06.2019

Föstudagur 28. júní.

Kl. 10:00

Svartafjall 1021m (eitt af fjöllunum fimm í gönguvikunni).

Mæting við upphaf gönguleiðarinnar á gamla veginum yfir Oddsskarð.

Hátíðleg stund í lokin, þar sem verið er að klára fjöllin fimm í gönguvikunni.

Fararstjóri: Kristinn Þorsteinsson, 864 7694.

Verð kr. 2.000.

Kl. 14:00

Fjölskyldu fjallganga á Sellátratindi.

Mæting við skíðaskálann í Oddskarði.

Gengið frá skíðaskálanum og upp Sellátradal og þaðan út á tindinn. Þetta er jafnframt síðasta gangan í göngugarpaleik gönguvikunnar.

Fararstjóri: Sævar Guðjónsson, 698 6980.

Kl. 20:00.

Sjóræningjakvöldvaka á Mjóeyri við Eskifjörð.

Lifandi tónlist, veitingar, varðeldur, fjársjóðsleit og fleira skemmtilegt fyrir krakka á öllum aldri.

Aðgangur ókeypis í boði Egersund Iceland.