Innsævi 2022

15.06.2022

Innsævi er menningar og listahátíð Fjarðabyggðar og er nú haldin í annað sinn 2022. Hátíðin er skipulögð af Menningarstofu Fjarðabyggðar. Dagskrá hátírinnar er afar glæsileg og eru viðburðir byrjaðir að birtast á Fésbókarsíðu Innsævis og Menningarstofu

Dagskrá Innsævis og nánari upplýsingar