Jólin til þín

19.12.2018

Klukkan 20:00

21.11.2018

Miðvikudagskvöldið 19. desember kl. 20:00 verða stórglæsilegir jólatónleikar í Egilsbúð í Neskaupstað undir heitinu "Jólin til þín". Þar munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. 

Stórglæsilegir tónleikar þar sem stuð og einlæg jólastemning tvinnast saman í ógleymanlega og skemmtilega kvöldstund. Jólin til þín verða um allt land í desember og munu þau Eiríkur Hauksson, Regína Ósk, Rakel Páls og Unnur Birna færa þér jólin heim að dyrum ásamt hljómsveit skipaðri úrvals hljóðfæraleikurum. 

Söngvarar:
Eiríkur Hauksson
Regína Ósk 
Rakel Páls
Unnur Birna

Hljómsveit:
Birgir Þórisson tónlistarstjórn og hljómborð
Jón Hilmar Kárason gítar
Benedikt Brynleifsson trommur og slagverk
Birgir Bragason bassi
Unnur Birna Bassadóttir fiðla