Sjómannadagurinn 2019

30.05.2019 - 02.06.2019

24.05.2019

Að venju verða glæsileg hátíðahöld víða í Fjarðabyggð í tilefni af sjómannadaginum. Gleðin stendur frá 30. maí - 2. júní og ættu flestir að getað fundið eitthvað við sitt hæfi.

Fimmtudagur 30. maí 16:00 Fjör í fjörunni við Ferðaþjónustuna Mjóeyri Siglingaklúbbur Austurlands leyfir öllum að prufa seglbáta og kajaka, Björgunarsveitirnar Brimrún frá Eskfirði og Ársól frá Reyðarfirði bjóða upp á ferðir um fjörðinn í björgunarbátunum og svo verða grillaðir hamborgarar á eftir í boði Eskju.  Sjósund fyrir þá sem þora og heiti potturinn á eftir fyrir sundgarpana

19:30 – 21:30 Tónleikarnir Heima í stofu – Einar Ágúst stendur vaktina heima hjá Jón Trausta og Guðnýju uppí Hátúni (frítt inn) 22:00 Alvöru sjómanna Pub-Quiz á Tindinum (Kaffihúsinu) sem Grétar skipper sér um.

Föstudagur 31. maí 16:00 - 19:00 Egersund Ísland og Laxar bjóða upp á hátíðardagskráað , Hafnargötu 2. Boðið verður upp á sýningarferðir um laxeldiskvíar Laxa, siglt verður út í bátunum Hlín og Sögu, boðið verður upp á að fylgjast með fóðrun. Á planinu hjá Egersund verður boðið upp á grillaðan lax og pylsur, hoppukastala, tónlist, skoðunarferð um starfsstöð Egersund Ísland og fleira. Sýningarferðir um laxeldissvæðið tekur u.þ.b. klukkustund. 

19:00 – 21:00 Sundlaugarpartý í Sundlaug Eskifjarðar 23:00 - 03:00 Einar Ágúst heldur uppi fjörinu á Tindinum (Kaffihúsinu)

Laugardagur 1. júní 11:00 Dorgveiðikeppni á Sæbergs og Randulffs bryggjunum (við Siglingaklúbbinn) (skylda er að vera í vesti og í fylgd með fullorðnum) 13:00 - 17:00 Sjóminjasafn Eskifjarðar opið 13:00 - 14:00 Sigling með Guðrúnu Þorkelsdóttir og Aðalsteini Jónssyni (skylda er að vera í fylgd með fullorðnum)  14:30 Eða um leið og skip koma í land, dagskrá á Eskjutúninu. Fimmþrautakeppni fyrir árganga, fyrirtæki, áhafnir eða hópa. mennskt fótboltaspil, reiptog og fleira. 14:30 – 16:00 Frítt í Nerf stríð fyrir krakkana 14:00-16:00 Bílasýning – kíktu við og sjáðu flottustu bíla Austurlands, gamla sem nýja.  16:00 Bílar frá sýningunni keyra í gegnum bæinn, á Mjóeyri og til baka

17:30 – 18:30 Tónleikarnir Heima í Stofu á bílastæðinu hjá Fossbergs inn í dal, Andri Bergmann heldur hita í hópnum með gítarinn í hönd. (frítt „inn“) 23:00 – 03:00 Sjómannadagsball með Magna Ásgeirs, Hlyn Ben og hljómsveit.

Sunnudaginn 2. júní 11:00 Sjómannamessa í Eskifjarðarkirkju 12:00 Athöfn við minnisvarðann og sjómaður heiðraður 13:00 - 17:00 Sjóminjasafn Eskifjarðar opið 14:00 – 17:00 Fjör á Eskjutúni - Hoppukastalar 1.000kr. dagpassi – Mennskt fótboltaspil, skíðadeildin selur pylsur og candy floss 14:30 – 17:00 Slysavarnarfélagið með kaffiveitingar í Valhöll í boði Eskju 

17:00 Hátíðinni slitið

Neskaupstaður

Fimmtudagur 30.maí

18:30- Pizzahlaðborð í Hotel Capitano

Föstudagur   31.maí

10:00 Miðbærinn skreyttur og fánar dregnir að húni.

17-19:00 Happy hour í Beituskúrnum

20–23.00 Unglingaball í Atóm

 

Laugardagur 1.Júní

kl.10:00   Ljósmynda sýning í Nesbæ kaffihúsi

kl.10:00-12:00  Hópsigling Norðfirska flotans – allir velkomnir - talsamband á rás 12

 Smábátaeigendur eru hvattir til þátttöku á bátum sínum. Börn skulu vera í fylgd fullorðinna.

11:30-13:30 „Bröns“ í Hotel Capitano
13:00-15:00 Hoppikastalar á bryggju neðan við kirkjuna , sjá nánar á http://www.hopp.is
13:00-14:00 Leikfélagið Djúpið með andlitsmálingu fyrir börnin
14:00 Norðfjarðarvöllur. KFF-Vestri Meistaraflokkur karla
14:30 Kappróður –
22–03.00 Einar Ágúst spilar í Beituskúrnum

Sunnudagur 2.júní

09:00 Sjómannadagsmót GN og Gjögurs á Grænanesvelli
09:30 Skip og bátar draga íslenska fánann að húni –bæjarbúar flaggi sem víðast.
11:00 Dorgveiðikeppni 12 ára og yngri – skráning við Jósafatssafn - Allir þátttakendur skulu vera í björgunarvestum og mæta vel fyrir tímann.

12:00 Grillveisla að hætti Jóns Gunnars í boði SVN & Fellabakarís

kl 12:00  Norðfjarðarvöllur . Fjarðabyggð-Haukar 3 fl KK

14:00 Hátíðarmessa í Norðfjarðarkirkju. Séra Sigurður Rúnar Ragnarsson. Kór Norðfjarðarkirkju syngur. Að messu lokinni verður lagður blómsveigur við minnisvarðann um óþekkta sjómanninn í kirkjugarðinum

14:30 -18:00 Kaffisala Gerpis að Nesi Allur ágóði rennur til björgunarstarfa sveitarinnar.
15:30 Hátíðardagskrá við sundlaugina:

  • Heiðrun.
  • Reiptog, koddaslagur og fleira, skráning hjá Halla Egils. 6611790.
  • Verðlaunaafhendingar
  • 19:00 Sjómanndagskvöldverður í Hotel Capitano

Nánari upplýsingar um dagskrána má finna á Facebook síðunni Sjómannadagurinn í Neskaupstað með því að smella hér.

Hvetjum alla sem hlotið hafa heiðursmerki Sjómannadagsins til þess að bera það.

Sjómannadagsráð Neskaupstaðar og samstarfsaðilar:

Bjsv Gerpir, Haki, Sún, SVN, G. Skúlason.

Allar fyrirspurnir vinsamlegast sendar á  sjoradnes@gmail.com