Slipperí slúbbí: fyrsta byrtingarmynd dauðans” föstudaginn 27. janúar í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði

25.01.2023
Útskriftarnemendur myndlistardeildar Listaháskóla Íslands opna sýninguna “Slipperí slúbbí: fyrsta byrtingarmynd dauðans” föstudaginn 27. janúar í Sköpunarmiðstöðinni á Stöðvarfirði - Fish Factory - Creative Centre.
Undafarnar tvær vikur hafa nemendur dvalið í vinnustofudvöl í miðstöðinni og unnið að listsköpun sinni og eru verkin á sýningunni afrakstur þeirrar vinnu.
Sýning er aðeins opin þennan eina dag frá kl: 14:00-18:00.
Öll velkomin!