Tónleikar Karlakórsins Jökuls

21.04.2018

Klukkan 15:00

10.04.2018

Í tilefni af 45 ára afmæli Karlakórsins Jökuls frá Hornafirði heldur kórinn vortónleika í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði laugardaginn 21. apríl kl. 15:00. 

Flutt verða Íslensk og erlend dægurlög en einnig akapella sveifla.