V5 - Bílskúrspartý í Neskaupstað

08.06.2021 - 27.07.2021

Klukkan 20:00

08.06.2021

V-5 bílskúrspartý er tónlistarviðburður sem haldinn er í bílskúrnum að Valsmýri 5 í Neskaupstað alla þriðjudaga í júní og júlí frá kl. 20.00 - 21:00. Ókeypis er inn á alla viðburðina.

Nú er sumarið nánast orðið fullbókað.
Dagskráinn byrjar á morgun með miklu húlum hæi þar sem ofur hressir rugludallar framkalla allskonar tóna.
En annars lítur sumarið svona út.
8. júní.......... Hákon Aðalsteins
15. júní........Pacto Navio (ungir drengir frá Neskaupstað) og Anton Bragi Jónsson
22. júní.......Gjörningur í boði Menningarstofa Fjarðabyggðar
29. júní.......Frímann Kokkur
6. júlí..........Jóhanna Seljan
13. júlí........ Mikael Einar og Sárasótt
20. júlí....... Coney Island Babies
27. júlí......Lokapartý V-5 ( DDT skordýraeitur )