Rútuferðir í Oddsskarð

Akstur á skíða- og brettaæfingar 2018

Ekið er frá Norðfirði og Reyðarfirði með viðkomu á Eskifirði. Gert er ráð fyrir að keyrt verði alla virka daga sem skíðasvæðið er opið.

Keyrt verður aðra leiðina, þ.e. á skíðasvæðið, en foreldrar sækja börnin þegar æfingu lýkur.

Fyrirkomulag aksturs er í nánu samstarfi við Brettafélag Fjarðabyggðar og Skíðafélag Fjarðabyggðar. Grunnskólabörn greiða ekki fyrir ferðina en aðrir greiða samkvæmt gjaldskrá Strætisvagna Austurlands. Bannað er að fara á skíðaklossum inn í rúturnar.

Mánudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga er tímaáætlunin svona:

Frá Reyðarfirði og Eskifirði.

Reyðarfjörður við Shell 16:10

Reyðarfjörður við Grunnskóla 16:13

Reyðarfjörður - Austurvegur/Barkinn 16:16

Eskifjörður við sundlaug 16:29

Eskifjörður við Shell 16:32

Eskifjörður við Grunnskóla 16:35

Oddsskarð 16:50

Frá Norðfirði

Norðfjörður við Nesbakka 16:10

Norðfjörður við VA 16:12

Norðfjörður við Orkuna 16:15

Oddsskarð 16:45

Á þriðjudögum er tímaáætlunin svona:

Frá Reyðarfirði og Eskifirði

Reyðarfjörður við Shell 15:10

Reyðarfjörður við Grunnskóla 15:13

Reyðarfjörður - Austurvegur/Barkinn 15:16

Eskifjörður við sundlaug 15:29

Eskifjörður við Shell 15:32

Eskifjörður við Grunnskóla 15:35

Oddsskarð 15:50

Frá Norðfirði

Norðfjörður við Nesbakka 15:10

Norðfjörður við VA 15:12

Norðfjörður við Orkuna 15:15

Oddsskarð 15:45

UPPLÝSINGAR UM RÚTURFERÐIR ERU VEITTAR Á BÆJARSKRIFSTOFU FJARÐABYGGÐAR Í SÍMA 470 9000

SKÍÐAMIÐSTÖÐIN ODDSSKARÐI
Sími 853 1465


Sími rekstraraðila:

Ómar Skarphéðinsson   893 3323

Marvin Ómarsson   850 2850

oddsskard@fjardabyggd.is
Við erum á Facebook