Ferðafélag Fjarðamanna: Staðarfjall

18.08.2018 Ferðafélag Fjarðamanna: Staðarfjall 18.08.2018

18. ágúst, kl. 8 frá húsi Ferðafélags Fljótsdalshéraðs á Egilsstöðum og kl. 9:30 frá Fjarðarborg. Fararstjóri: Hafþór Snjólfur Helgason.
Lágmark 10 manns og aðeins farið í björtu veðri. Sameiginleg ferð með Ferðafélagi Fljótsdalshéraðs. Verð: 6.000/5.000.  Innifalið: Fararstjórn. Skráning fyrir 15. ágúst með tölvupósti á ferdaf@ferdaf.is eða í síma 863 5813.

Lesa meira

Ferðafélag Fjarðamanna: Hjólaferð

01.09.2018 Ferðafélag Fjarðamanna: Hjólaferð 01.09.2018

1. september, kl. 10 við sundlaugina á Eskifirði. Fararstjóri: Árni Ragnarsson.  Hjólað í gegnum nýju göngin milli Eskifjarðar og Norðfjarðar, út í miðbæ Neskaupstaðar þar sem komið er við á kaffihúsi.  Val um að fara göngin eða gamla Oddsskarðsveginn til baka. Um 50 km.

Lesa meira