FF: Fuglatalning og fuglaskoðun

06.05.2017

Klukkan 17:00

28.03.2017

Á leirum Reyðarfjarðar og Norðfjarðar.

Mæting kl. 17 við Leiruna í Norðfirði og kl. 18 við Andapollinn á Reyðarfirði. Samvinnuferð með Náttúrustofu Austurlands. Sérfræðingar stjórna talningu og koma með „fuglaskóp“ fyrir þátttakendur.