Lokatónleikar hljómsveitanámskeiðs

12.05.2017

Klukkan 20:00

28.03.2017

Í Tónlistarmiðstöð Austurlands. Aðgangur ókeypis.

Hljómsveitanámskeiðið er haldið í samstarfi við Jón Hilmar Kárason tónlistarmann. Í fyrra var þemað tónsmíðar og voru fengnir að tónsmiðir sem aðstoðuðu þátttakendur í að setja saman eigin tónsmíðar sem síðan var fl uttar á tónleikum. Þótti takast það vel til að í ár verður þetta endurtekið, en auk þess munu þátttakendur sækja námskeið í viðburðastjórnun.